Beautiful Landscape

Batamódelið (PACE)

PACE (People Advocating for change through Empowerment) var upphaflega búið til af Dr. Daniel B. Fisher og Laurie Ahern og stendur fyrir persónulega samfélagsgeðþjónustu þar sem fólk með svipaðan bakgrunn styður við hvort annað í stofnanalausu umhverfi. Þjónustan sé byggð upp af notandum sem komnir eru mislangt í sínu bataferli. PACE byggist á því að fólki er í sjálfsvald sett að ná bata með þeim aðferðum sem það kýs. Stuðlað er að því að mynda traust sambönd og að viðkomandi geti endurheimt drauma sína

Það er gert með eftirfarandi hætti: 

  •  Umræðuhópum

  • Hópavinnu

  • Taka að sér hlutverk

  • Mynda tengsl við fólk sem gengur í gegnum svipaða reynslu og maður sjálfur, að finnastm aður ekki vera einn. 

  • Að skapa sér batahvetjandi rútínu

    Heimildir

    • Personal assistance in community existence (Sótt 22.02.2021) - 00.cover.jpg (d20wqiibvy9b23.cloudfront.net)​​