Batamódelið (PACE)

PACE (People Advocating for change through Empowerment) stendur fyrir persónulega samfélagsgeðþjónustu þar sem fólk með svipaðan bakgrunn styður við hvort annað í stofnanalausu umhverfi. Þjónustan sé byggð upp af notandum sem komnir eru mislangt í sínu bataferli. PACE byggist á því að fólki er í sjálfsvald sett að ná bata með þeim aðferðum sem það kýs. Stuðlað er að því að mynda traust sambönd og að viðkomandi geti endurheimt drauma sína

Grófin Geðrækt 

Hafnarstræti 95, 4 hæð
600, Akureyri 

Sími: 462-3400

Email: grofin@outlook.com

© 2020 Grófin, unnið með Wix vefsíðugerð