top of page

Dagskrá hafin á ný

grofin

Eftir nokkrar vikur af flutningum og stússi ætlum við að byrja aftur með dagskrá í nýja húsnæðinu næstkomandi mánudag. Nú erum við komin á 6. hæð í Hafnarstræti 97 þar sem við erum að vinna hörðum höndum að því að koma okkur fyrir.

Kósý sófahorn

Vert er að minnast á glænýjan dagskrárlið; Yoga Nidra, í umsjón Gígju, en yoga nidra er sérstök slökun og hugleiðsla sem hjálpar til að draga úr streitu og þjàningum, hjálpar líkamanum að losa um neikvæða orku og róar hugann. Hægt er að lesa meira um dagskrárliðina hér.




Við hlökkum til að sjá ykkur í nýju húsnæði!

 
 
 

Comments


Grófin Geðrækt 

Hafnarstræti 97, 6. hæð
600, Akureyri 

Sími: 462-3400/8463434

E-mail: grofin@outlook.com

Opnunartímar í Grófinni

Mán-fim: 10:00 - 16:00

Föstudagar: 10:00 - 15:00

  • Facebook
  • Instagram

© 2023 Grófin - Öll réttindi áskilin

 
bottom of page