top of page

Engin dagskrá í Grófinni

grofin



Hópastarf í Grófinni Geðrækt hefur tímabundið verið lagt niður á meðan á flutningum stendur. Áætlað er að dagskráin verði tekin upp að nýju um miðjan nóvember, en nákvæm dagsetning verður auglýst síðar.


En Grófin Geðrækt færir sig ekki langt. Nýja húsnæði Grófarinnar er á 6. hæð í Hafnarstræti 97, en núverandi heimilisfang Grófarinnar er Hafnarstræti 95, 4. hæð.


Þeir sem eru kunnugir göngugötu Akureyrar þekkja eflaust húsnæðið sem “Krónuna”, svo vonandi rata sem flestir inn til okkar þegar við opnum á ný.

Hlökkum til að sjá sem flesta á nýjum stað og þökkum þeim biðlundina sem ekki geta nýtt sér hópastarf Grófarinnar í millitíðinni.

27 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Grófin Geðrækt 

Hafnarstræti 97, 6. hæð
600, Akureyri 

Sími: 462-3400/8463434

E-mail: grofin@outlook.com

Opnunartímar í Grófinni

Mán-fim: 10:00 - 16:00

Föstudagar: 10:00 - 15:00

  • Facebook
  • Instagram

© 2023 Grófin - Öll réttindi áskilin

 
bottom of page