Hughristingur
- grofin
- Nov 8, 2022
- 1 min read
Júlíus Blómkvist Friðriksson ræðir við Brynjólf Ingvarsson í hlaðvarpsþætti Grófarinnar. Brynjólfur greinir frá stofnun Geðvernadfélagsins – bakhjarla Grófarinnar, og einnig um stofnun Grófarinnar og langan starfsferil Brynjólfs sem geðlæknir á Akureyri, sá fyrsti utan Höfuðborgarsvæðisins. Hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn í heild.
Comments