top of page
grofin

Nafnlaus Reynslusaga

Kæru lesendur.

Ég er búin að fylgja starfssemi Grófarinnar og þó nokkuð undirbúningi hennar. En það voru búnir að vera fundir lengi áður , annarsstaðar. Ég vil segja, að þessi starfssemi er að gera mér mjög mikið gott. Ég var mjög passív, en ég finn í gegnum mánuðina, hvernig ég eins og leysist úr læðingi. Frábært! Og verð meira og meira “ég sjálf ” Og lífið verður dásamlegra þegar ég kemst nær mínum innsta kjarna og annarra. Ég mundi þess vegna segja að Grófin væri frábær staður til að vinna með sjálfan sig, og tala ég þá fyrir hönd fleiri. En það þýðir ekki að koma inn einu sinni og halda þá að allt sé gott! Ég ætla svo sannarlega að nýta mér þessa starfssemi áfram, sem fer þarna fram og verða frísk og fín. Ég þakka innilega það sem af er og það sem er framundan. Ég mæli eindregið með þessum stað.

Virðingarfyllst. NN.

50 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page