Reynslusögur
Samastaður - reynslusaga
„Þarna voru allir með troðfulla bakpoka af íþyngjandi hugsunum og vandamálum, en þetta kvöld gátum við tekið þá af okkur og hlegið saman…“
Nafnlaus reynslusaga
„Ég var mjög passív, en ég finn í gegnum mánuðina, hvernig ég eins og leysist úr læðingi…“
Reynslusaga - Júlíus
„Lyfin gera lítið ein og sér, án þess að taka til annarsstaðar í lífi sínu í leiðinni...“
Reynslusaga: Grófin
„Það sem ég met mest við Grófina er að það er ekki gerð krafa um að vera hress og kátur á daginn, maður má vera maður sjálfur...“
Björgunarhringurinn
„Það er algert jafningjasamfélag í Grófinni og þar fékk ég upplýsingar og þann stuðning sem ég þurfti...“
