Betra geð - betra líf

Stuttmyndin fjallar um Grófina Geðrækt og átakið Lausu skrúfuna. Tekin voru viðtöl við þátttakendur og starfsfólk Grófarinnar sem og utan að komandi fagaðila sem hafa verið í sambandi við Grófina. Viðmælendur segja meðal annars frá reynslu sinni af Grófinni, sem og mikilvægi þess að hlúa vel að geðheilsunni.