Valdís og Friðrik mættu í Föstudagsþáttinn á N4 þar sem þau sögðu Maríu Pálsdóttur þáttastjórnanda frá starfi Grófarinnar. Þau tala um samfélagið sem hefur myndast innan Grófarinnar, um Geðfræðsluna og hugmyndafræði okkar. Einnig tala þau um áhrif COVID á opnunartíma Grófarinnar í byrjun faraldursins.
Hér má sjá viðtalið í heild!
Commentaires